fbpx

Ljósgildran

eftir Guðna Elísson

Kaupa
Ljósgildran er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta.
Umsögn dómnefndar:  „Marglaga og margslungið skáldverk sem er allt í senn, sársaukafullt tregaljóð, skúrkasaga, samtímasaga, ádeila á verðmætamat samfélagsins og karnivalísk afbygging þar sem furðuverur varpa ljósi á valdakerfi samtímans. Úthugsuð uppbygging sem er reglulega sprengd upp - þegar textinn flæðir yfir mörk alls þess sem hingað til hefur skilgreint skáldsögur. Tímamótaverk þar sem bókstaflega allt er undir.“

„Hún minnir mig aðeins á feitar bandarískar bækur um kynslóðir og samtíma eins og Middlesex eða bústinn, rússneskan doðrant um eymd og sjálfsvíg. Samt ekki.“ Sjöfn Hauksdóttir,  Lestrarklefanum

„Þungavigtarbók ársins“ Hlín Agnarsdóttir, Lesandinn á vef Borgarbókasafnsins

„Vel smíðað meistarastykki“. Gréta Sigríður Einarsdóttir, gagnrýnandi hjá RÚV.

Íslenskur litteratúr þarf einfaldlega fleiri bækur eins og LjósgildrunaHlynur Grímsson, sérfræðingur í krabbameinslækningum, rithöfundur og bókmenntafræðingur

Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu.“ Jakob Bjarnar Grétarsson, visir.is

Lesstofan ehf., Flókagötu 60, 105 Reykjavík
Kt. 570511-1060 | VSK númer 110076 
 Sími: ‭662-0897‬  lesstofan@lesstofan.is